UM iPIX Vefgallery
Á þessari vefsíðu er úrval mynda sem ég hef tekið í gegnum tíðina. Flestar myndanna eru landslagsmyndir teknar á ferðalögum um landið en flestar tengjast Siglufirði og nágrenni frá öllum árstíðum. Þetta eru bæði hefðbundnar ljósmyndir og drónamyndir í bland og vona ég að gestir njóti þess sem hér er í boði.
Þakkir fyrir hvatningu sem ég hef fengið á samfélagsmiðlum í gegnum tíðina sem var kveikjan að þessari vefsíðu. Þetta er ennþá verk í vinnslu og mun taka breytingum á næstunni.
Ingvar Erlingsson